Sara Jóhanna Vilbergsdóttir
www.duosisters

Sara er með námskeið í olíumálun framhald og pappamassagerð
Sara Jóhanna Vilbergsdóttir, fædd á Ísafirði,1956
Fjölbraut í Breiðholti, listasvið, 79-81
Myndlistar og Handíðaskóli íslands, ´81-´85
Statens Kunstakademi, Oslo, ´85-´87

Sara hefur starfað að Myndlist og myndlistartengdum verkefnum síðan hún lauk námi.

Stundað listmálun og skúlptúrgerð ásamt því að mála í dúett með systur sinni Svanhildi Vilbergsdóttur frá árinu 2010, haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum.

Stundað kennslu í Myndlistarskólum,  kennt börnum teikningu, málun, mótun o.fl og fullorðnum olíumálun og pappamassamótun.

Einkasýningar, m.a.:
2015 Menningarmiðstöðin Gerðuberg
2013 Lindaskóli, menningardagar
2013 Listasalur Mosfellsbæjar
2012 Listasafn Ísafjarðar
2012 Listasafn ASÍ
2010 Gallerí Fold, Reykjavík
2008 Gallerí Fold, Reykjavík
2005 Safnasafnið, Svalbarðströnd
2004 Listasafn Ísafjarðar
2003 Billedstedet, Danmörk
2000 Gallerí Fold, Reykjavík
1999 IS Kunst gallery, Noregur
1997 Gallerí Fold, Reykjavík
1994 Gallerí Fold, Reykjavík
1990 Slunkaríki, Ísafirði
1985 Slunkaríki, Ísafirði

Samsýningar m.a.:
2015 Nýmálað I, Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
2014 Myndlist og Minjar, Listasafni Akureyrar
2014 Íslensk Samtíðarportrett, Listasafni Akureyrar
2013 Undir berum himni, Listahátíð í Reykjavík
2013 Augliti til auglits, Listasafni ASÍ
2011 Portræt Nu, Fredriksborg Slot, Brygger J.C Jakobsens Portrætpris
2009 Group exhibition & performances – Seqences Art Festival
2003 Ferðafuða Kjarvalsstaðir
2002 Smaa formater av format     Billedstedet Danmörk
2001 Myndskreytingar í ísl. barnabókum, Grófarhúsið við Tryggvagötu
2000 List í orkustöðvum,  Laxárvirkjun, Aðaldal
1999 Úr djúpinu, Listasafn ASÍ
1999 Mikkeli’5th Illustration Triennial, Finnland
1998 Fyrirmyndarfólk, Listasafn ASÍ
1997 Óðurinn til sauðkindarinnar, Listasafn ASÍ
1996 Oppstillinger, Billedværkstedet, Danmörk
1994 Århus Festival
1994 Listasafn Ísafjarðar
1990 When two world meet, Warm Gallery, Minnesota, Bandaríkin
1989 Sumarsýning, Nýhöfn
1988 Leifur,Sara,Svanborg,Guðbjörg Lind, Kjarvalsstaðir
1987 Östlandsutstillingen – farandsýning,     Norðurlöndin
1987 Avgangsklassen, Kunstnernes hus Oslo Noregur
1985 Ung Nordisk Kulturfestival, Stockholm, Svíþjóð

Verk í eigu safna:

Listasafn Ísafjarðar
Listasafn Háskóla Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Safnasafnið, Svalbarðsströnd

Verk í annarra eigu:
Alþjóðabankinn í Washington, Bandaríkin
Íslenska útvarpsfélagið,
Reykjavík
Verkalýðsfélagið Baldur, Ísafjörður
Samtökin Blátt áfram, Ísland

Meðlimur félaga

FÍM – Félag íslenskra myndlistarmanna
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna

Styrkir og viðurkenningar

2015 Launasjóður myndlistarmanna Starfslaun
2012 Muggur Ferðastyrkur
2001 Launasjóður myndlistarmanna Starfslaun
1993 Nordisk Forum , Veggspjald     Verðlaun