Margrét Zóphóníasdóttir
Website

Menntun
Danmarks Lærerhøjskole, 2000-2001
Danmarks Designskole, 1977-1981
Myndlista og handíðaskóli Íslands, 1975-1977
Myndlistaskólinn í  Reykjavík, 1974-1975

Verk í opinberri eigu
Háskóli Íslands, 1985

Þjónustumiðstöð v/ Vitastíg, myndskreytingar, 2006

Ráðstefnur
Ráðstefna í Stokkhólmi, 2006

Hvernig hægt er að notast við sköpun/myndlist/heimspeki í móðurmálskennsluRáðstefna á vegum Íslensk grafík Stokkhólmi / Gotland, 1995

Umfjöllun

DV, 8. maí 1992 – Ólafur Engilbertsson

MBL, 25. apríl 1992

MBL, 7. maí 1992 – Bragi Ásgeirsson

Styrkir og viðurkenningar

Ferðastyrkur, Menntamálaráðuneytið 2007

Ferða- og menntunarstyrkur Myndstefs 2012