Jón Axel Björnsson

Jón Axel er fæddur 2 febrúar 1956 í Reykjavík.
Nám: Myndlista- og handíðaskóli Íslands 1975-1979. Jón er starfandi myndlistarmaður og hefur haldið fjölda sýninga á Íslandi og erlendis. Auk myndlistarinnar hefur Jón Axel unnið við kennslu í MHÍ og LHÍ 1985-1999 og Myndlistaskólanum í Reykjavík 1995-2000. Þá vann Jón Axel við leikmyndahönnun 2002-2006 í Borgarleikhúsinu, Þjóðleikhúsinu og LA. Akureyri. Jón Axel hefur einnig starfað með arkitektum að ýmsum verkefnum.

Einkasýningar
1982 – Listasafn ASÍ/Ásmundarsalur, Reykjavík, Ísland
1985 – Gallerí Salurinn, Reykjavík, Ísland
1985 – Café Mokka, Reykjavík, Ísland
1987 – Gallerí Svart á Hvítu, Reykjavík. Ísland
1987 – Kjarvalsstaðir, Reykjavík
1988 – Gallerí Gangurinn, Reykjavík, Ísland
1988 – Gallerí Glugginn, Akureyri, Ísland
1989 – Gallerí Persons & Lindell, Helsinki, Finnland
1989 – Gallerí Nýhöfn, Reykjavík, Ísland
1990 – Kjarvalsstaðir,Reykjavík, Ísland
1991 – Gallerí G-15, Reykajvík, Ísland
1993 – Shad – Thames Gallery, London, England
1994 – Gallerí Sólon Islandus, Reykjavík, Ísland
1996 – Gallerí Borg, Reykjavík, Ísland
1997 – Gerðarsafn, Kópavogur, Ísland
1998 – SPRON, Reykjavík, Ísland
1999 – Gallerí Sævars Karls, Reykjavík, Ísland
1999 – Hallgrímskirkja, Reykjavík, Ísland
2000 – Listasafn ASÍ/Ásmundarsalur, Reykjavík, Ísland
2008 – Stúdíó Stafn, Reykajvík, Ísland
2010 – Stúdíó Stafn, Reykjavík, Ísland
2012 – Listasafn Reykjaness, Ísland
2013 – Listamenn, Gallerí
2014 – Svarti kassi Mokka/uppstilling, Mokka, Reykjavík
2014 – Gallerí Grótta, Seltjarnarnes
2015 – Listasafn ASÍ/Ásmundarsalur, ReykjavíkEinkasýningar
1982 – Listasafn ASÍ/Ásmundarsalur, Reykjavík, Ísland
1985 – Gallerí Salurinn, Reykjavík, Ísland
1985 – Café Mokka, Reykjavík, Ísland
1987 – Gallerí Svart á Hvítu, Reykjavík. Ísland
1987 – Kjarvalsstaðir, Reykjavík
1988 – Gallerí Gangurinn, Reykjavík, Ísland
1988 – Gallerí Glugginn, Akureyri, Ísland
1989 – Gallerí Persons & Lindell, Helsinki, Finnland
1989 – Gallerí Nýhöfn, Reykjavík, Ísland
1990 – Kjarvalsstaðir,Reykjavík, Ísland
1991 – Gallerí G-15, Reykajvík, Ísland
1993 – Shad – Thames Gallery, London, England
1994 – Gallerí Sólon Islandus, Reykjavík, Ísland
1996 – Gallerí Borg, Reykjavík, Ísland
1997 – Gerðarsafn, Kópavogur, Ísland
1998 – SPRON, Reykjavík, Ísland
1999 – Gallerí Sævars Karls, Reykjavík, Ísland
1999 – Hallgrímskirkja, Reykjavík, Ísland
2000 – Listasafn ASÍ/Ásmundarsalur, Reykjavík, Ísland
2008 – Stúdíó Stafn, Reykajvík, Ísland
2010 – Stúdíó Stafn, Reykjavík, Ísland
2012 – Listasafn Reykjaness, Ísland
2013 – Listamenn, Gallerí
2014 – Svarti kassi Mokka/uppstilling, Mokka, Reykjavík
2014 – Gallerí Grótta, Seltjarnarnes
2015 – Listasafn ASÍ/Ásmundarsalur, Reykjavík
Samsýningar
1983 – U.M. – Kjarvalsstaðir, Reykjavík
1984 – Málverk – Lunds Konstahall, Svíþjóð
1984 – 14 listamenn, Listasafn Íslands 100 ára, – Listasafn Íslands, Reykjavík, Ísland
1984 – 17 íslenskir málarar í Torshavn – Listakálinn í Þórshöfn, Færeyjum
1986 – Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísand
1988 – Ny Islandsk kunst – Lyngby Kunstforening Sophienholm, Lyngby, Danmörk
1989 – A.S.F . – American Scandinavian Foundation, New York, USA
1991 – Los Angeles Art Fair – Gallery Persons & Lindell, Los Angeles, USA
1992 – Els Vents del Nord – Casa Golferich Barcelona, Spánn
1993 – Frá Íslandi – Zeitgenössische Kunst aus Island – Deutsche Bank, Frankfurt, Þýskaland
1995 – Gerðarsafn. Kópavogur, Ísland
2000 – Gallerí Sævars Karls, Reykajvík, Ísland
2002 – 170 x hringinn – Ýmsir sýningarstaðir, Ísland
2013 – Við geigvænan mar- Listasafn Reykjanesbæjar, Ísland
2013 – Flæði: Salon sýning af safneign, Kjarvalsstaðir, Ísland
2014 – Íslensk samtíðarportrett /mannlýsingar á 21.öld, Sjónlistamiðstöðin, Akureyri
2015 – Nýmálað 2, Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaðir, Reykjavík