Birgir Rafn Friðriksson

Birgir Rafn er kennari við Myndlistaskóli Kópavogs

Birgir Rafn er borinn og barnfæddur Akureyringur, stundaði þar skyldunám og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Árið 1995 fór hann til Aix-en-Provence að nema myndlist og frönsku. Veturinn 1995-96 sótti hann námskeið í Myndlistarskólanum á Akureyri og var þar í dagnámi frá 1996-2001.

Birgir hefur einnig unnið við myndlist og stundað myndlistarnám í Finnlandi, Spáni og Ítalíu.

Árið 2003 stofnaði hann gallerí Teit  sem var vinnustofa og gallerí í Kópavogi.

Frá 2002-2004 var hann starfandi myndlistarmaður á höfuðborgarsvæðinu.

Birgir Rafn nam heimspeki við Kaupmannahafnarháskólann 2005-2009.

Hann fékk grunn- og framhaldsskólaréttindi í kennslu frá LHÍ (2010-2011).

Stofnaði myndlistarfélagið Grósku ásamt öðrum og var formaður Grósku frá 2010-2012.

Myndlistasýnig