Tómas Leó er með menntun í klassískri módelteikningu og myndskreytingu frá The Animation Workshop í Viborg, Danmörku, BA gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands og er útskrifaður bassaleikari frá Tónlistarskóla FÍH.

MENNTUN

2018: Diplóma
Illustration/myndskreyting
The Animation Workshop
2017: Diplóma
Klassísk teikning
The Drawing Academy
2016: Lokapróf
Rafbassi, Jazz- og rokkbraut
Tónlistarskóli FÍH
2015: B.A. -gráða
Grafísk hönnun
Listaháskóla Íslands
2012: Fornám
Myndlista-og hönnunarsvið
Myndlistaskólinn í Reykjavík
2011: Listnámsbraut
Listnáms- og hönnunarbraut,
myndlistarlína
Verkmenntaskólnn á Akureyri
2010: Stúdentspróf
Náttúrufræðibraut
Menntaskólinn á Akureyri