Ólöf Svava  er fædd og uppalin í Reykjavík.  Hún er útskrifaður leikskóla og listgreinakennari.

Ólöf Svava hefur tekið þátt í fjölmörgum námskeiðum í vatnslitum, teikningu og modelteikningu.   Helstu kennarar eru Derek Mundell, Bridget Woods og Ingibergur Magnússon.

Ólöf Svava hefur haldið tvær einkasýningar.

2009  Kaffihús Dóa   „vatnslitasýning“

2015 Hannesarholt   „Tilviljun“

Samsýning á Salamancía Spáni 2017.   Evrópsk vatnslitasýning.

Samsýning í Norræna Húsinu „Tenging landa og lita“