Barna- og unglinganámskeið haustið 2016

BARNA- OG UNGLINGNÁMSKEIÐ Í TEIKNUN, MÁLUN OG MÓTUN
Kynntu þér þau námskeið sem við erum með í Myndlistarskóla Kópavogs fyrir börn og unglinga frá 6-15 ára.

Nemendurnir fá kennslu í teiknun, litafræði, mótun og listasögu.

Markmiðið með kennslunni er að örva skapandi hugsun nemenda og að kenna helstu grundvallaratriði myndlistar.

Afmælisrit Myndlistaskóla Kópavogs

afmæli

25 ára afmæli Myndlistarskólans

Myndlistarskóli Kópavogs á 25 ára afmæli á þessu ári. Í tilefni af afmælisári mun verða mikil sýning á verkum nemenda  í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs, sem opnar 11.maí og mun standa í 3 vikur.

Útgáfa afmælisrits

Við ætlum að gefa út afmælisrit, sem mun fjalla um nemendur skólans og starfshætti hans, Nemendur voru 815  á  síðasta skólaári. Ritið verður hannað með ljósmyndum af verkum nemenda og myndir af skólalífinu. Við gáfum slíkt rit út í 1000 … Lesið áfram