Sýning Derek Mundell – STILLUR

 Derek Mundell

Sýnir módelmyndir

Í Listhúsi Ófeigs

11. ferúar – 8. mars 2017
Opið virka daga frá 10-18
laugardaga 11-16

Listhús Ófeigs
Skólavörðustíg 5, 2. hæð

derek@present-art.is
www.present-art.is
Plakat

Á döfinni – Sýning; Stephen Lárus Stephen & Stefán Boulter

Málverkasýning; Mannlegar víddir – The Human Context

Mannlegar víddirStephen Lárus Stephen og Stefán Boulter eru með málverkasýningu í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum.

Sýningin opnaði 15. mars og stendur yfir til 27. apríl.

Safnið opið alla virka daga kl. 12:00 – 17:00 og um helgar kl. 13:00 – 17:00

Ókeypis aðgangur

Á döfinni – Sýning, Birgir Rafn Friðriksson

tinniTinna málverkasýning

Myndlistamaðurinn Birgir Rafn Friðriksson B R F heldur Tinna málverkasýningu á Café Milano dagana frá 15.des. – 2.feb. 2014.

Lífsins alvara er tekin léttari tökum og Tinni og félagar, sem við höfum mörg hver svo sterkar taugar til, nýttir til frásagnar. Hin alþjóðlega saga um Tinna birtist sem miðill, einskonar tungumál eða form sem fylla má af raunverulegu innihaldi. Þessi veruleiki talar til okkar án þess að predika, létt og leikandi. Yður er hér með boðið til leiks!

Lesið áfram