Barna- og unglinganámskeið haustið 2016

BARNA- OG UNGLINGNÁMSKEIÐ Í TEIKNUN, MÁLUN OG MÓTUN
Kynntu þér þau námskeið sem við erum með í Myndlistarskóla Kópavogs fyrir börn og unglinga frá 6-15 ára.

Nemendurnir fá kennslu í teiknun, litafræði, mótun og listasögu.

Markmiðið með kennslunni er að örva skapandi hugsun nemenda og að kenna helstu grundvallaratriði myndlistar.

VERIÐ VELKOMIN

Skólinn byrjar í dag, innritun stendur yfir, enn er laust pláss í: Málun III á miðvikudögum kl. 18:30 – 21:30 hjá Birgi Rafni og kl. 14:00 – 17:00 á þriðjudögum. Málun, framhald á mánudögum kl. 18.30 – 21:30 hjá Bjarna Sigurbjörnssyni. List gömlu málaranna krufin á fimmtudögum kl. 18:30 – 21:30 o. margt fl. skemmtilegt. Hringið, skráið ykkur og Látið Drauminn Rætast

VERIÐ VELKOMIN, haustnámskeiðin eru komin á netið.

Innritun hefst 27. ágúst 2012 í síma 564 1134 og 564 1195.

Skrifstofan er opin frá 14:00 til 18:00 mánudag – fimmtudag.

Hægt er að innrita sig í vefpósti, sem er myndlist@myndlistaskoli.is