Sýning Derek Mundell – STILLUR

 Derek Mundell

Sýnir módelmyndir

Í Listhúsi Ófeigs

11. ferúar – 8. mars 2017
Opið virka daga frá 10-18
laugardaga 11-16

Listhús Ófeigs
Skólavörðustíg 5, 2. hæð

derek@present-art.is
www.present-art.is
Plakat

Barna- og unglinganámskeið haustið 2016

BARNA- OG UNGLINGNÁMSKEIÐ Í TEIKNUN, MÁLUN OG MÓTUN
Kynntu þér þau námskeið sem við erum með í Myndlistarskóla Kópavogs fyrir börn og unglinga frá 6-15 ára.

Nemendurnir fá kennslu í teiknun, litafræði, mótun og listasögu.

Markmiðið með kennslunni er að örva skapandi hugsun nemenda og að kenna helstu grundvallaratriði myndlistar.