Olíumálun framhald Margrét Zopónías

Olíumálun framhald Vorið 2018

Málun Margrét

Olíumálun

Framhaldsnámskeið í olíumálun
Frá 22. febrúar  til 26. apríl  2018
Fimmtudaga kl 18:30-21:30
8 vikur (32 kennslustund)
Verð: 45.500.-
Kennari: Margrét Zophóníasdóttir

Námskeiðið er ætlað nemendum með reynslu í málun. Áhersla er lögð á myndbyggingu og litablöndun. Skoðuð verða abraktlist  ( óhlutbundinn list) sem var list sem einkenndist fyrst og fremst af samspili lína, lita forma og leitast var við að líkja eftir hlutveruleikunum en gat þó verið frjálsleg í útfærslu. Skoðuð  verða verk eftir Þorvald Skúlason sem var óumdeilanlegur brautryðjandi islenskrar samtímalistar. Tímaverkefnið verður “sjónarhorn”

Comments are closed.